Opni dagurinn 21.mars

Að venju tókst opni dagurinn mjög vel og skemmtu sér allir konunglega eins og sést á myndunum hér að neðan.

 

Prenta | Senda grein

Tilkynning frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins

English below.
Tilkynning til foreldra og forráðamanna 24.febrúar

Foreldrar / forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Eru þeir hvattir til að fara ekki af stað sökum veðurs séu þeir ekki á vel útbúin, frekar þá að bíða af sér veðrið. 
Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 
Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

English:
The weather conditions in the Reykjavik area have deteriorated and parents and/or guardians of children younger than 12 are asked to pick up their children at the end of the school day or after school programs. If parents or guardians are not equipped to pick up their children during the storm, we ask them to wait until the weather improves. The children will be kept safe at school until they are collected.

Prenta | Senda grein

Vetrarleyfi 20.og 21., skipulagsdagur 22.febrúar

 

Vetrarleyfi (Winter vacation)( Ferie zimowe) verður í skólanum  mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. en skipulagsdagur er  miðvikudaginn 22.febrúar. Kennsla hefst á ný fimmtudaginn 23.febrúar skv. stundaskrá.  Við óskum  nemendum og starfsfólki skólans ánægjulegra vetrarleyfisdaga.

 

 

 

Prenta | Senda grein

Starfskynning á Landspítalann við Hringbraut

 


15322489 10211112465398482 1072311098 o15292718 10211112465918495 285190515 o  15319379 10211112466198502 1550408405 n

    

Starfskynning á Landspítalann við Hringbraut

Nemendum í 10. bekk býðst í samráði við náms- og starfsráðgjafa skólans að fara í eina starfskynningu hver í vetur. Fyrsti hópurinn fór  á Landspítalann við Hringbraut. Þar fengu nemendur kynningu á störfum sjúkraliða, hjúkrunarfræðinga, ljósmæðra, lækna, geislafræðinga og lífeindafræðinga. Gaman er að segja frá því að nemendur fengu sérstakt hrós fyrir kurteisi og flotta framkomu á kynningunni.

Prenta | Senda grein

Fleiri greinar...

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm